Bréf til félagsmanna vegna árgjalds, aðalfundar o.fl.
Samtök eigenda sjávarjarðaPósthólf 90780 Hornafjörður 1. nóvember 2004 Ágæti félagi Sendum þér hér með gíróseðil vegna árgjalds til Samtakanna fyrir árið 2004 að upphæð kr. 3.000, en á aðalfundinum hinn 28. nóvember sl. var ákveðið að árgjald verði óbreytt frá fyrra ári. Við vonum að félagsmenn bregðist vel við og greiði félagsgjöldin sem fyrst, þau […]
Bréf til félagsmanna vegna árgjalds, aðalfundar o.fl. Lesa meira »