Auðlindabölið á Íslandi – Eignir teknar af sjávarjörðum.

Grein í Morgunblaðinu. Eftirfarandi grein er svar Samtaka eigenda sjávarjarða við leiðara í DV 17. janúar 2006 eftir Björgvin Guðmundsson, ritstjóra sem bar heitið „Mikilvægi eignarréttarins”. Í útdrætti úr leiðaranum segir: „Aukin velferð á Íslandi í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar er ekki síst að þakka betur skilgreindum eignar- og nýtingarrétti í sjávarútvegi”. Hér er …

Auðlindabölið á Íslandi – Eignir teknar af sjávarjörðum. Lesa meira »