Úr tillögum VG um fyrstu aðgerðir í sjávarútvegsmálum

Vinstri græn vilja að réttlætið nái fram að ganga: „Undirbúin verði tilraun með að heimila sumarveiðar á minni bátum með handfrjálsum búnaði frá sjávarjörðum og einnig gefist upprennnandi sjómönnum sem öðlast vilja reynslu og þjálfun kostur á hinu sama á grundvelli sérstakra reynsluleyfa. Ætíð verði um staðbundna/svæðisbundna, takmarkaða og óframseljanlega möguleika að ræða og jafnframt …

Úr tillögum VG um fyrstu aðgerðir í sjávarútvegsmálum Lesa meira »