Fundur SES og atvinnumálanefndar norska Stórþingsins

Þann 22. maí 2007 funduðu stjórnarmenn SES með atvinnumálanefnd norska Stórþingsins í sendiráði þeirra að Fjólugötu 17 í Reykjavík. Þessi stóri hópur norskra þingmanna var á Íslandi til að kynna sér fiskveiðistjórnun okkar. Tilgangur fundarins var að kynna þeim staðreyndir varðandi yfirgang íslenskra stjórnvalda gagnvart eignarétti landeigenda til sjávarins þ.e netlögum og útræðisrétti frá sjávarjörðum. …

Fundur SES og atvinnumálanefndar norska Stórþingsins Lesa meira »