Bréf frá Landbúnaðarráðherra

Tilnefning í samráðsnefnd Landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir að SES tilnefni mann í samráðsnefnd á vegum landbúnaðarráðuneytisins. Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa samráðsnefnd, samkvæmt 1. kafla bráðabirgðaákvæðis laga nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði en þar segir: „Frá gildistöku laga þessara og til loka ársins 2010 skal starfa samráðsnefnd um framkvæmd þeirra, laga um eldi vatnafiska, […]

Bréf frá Landbúnaðarráðherra Lesa meira »