Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu.

Meðfylgjandi grein er ætlað að skýra betur hugtakið „Netlög“ Netlög er sá hluti sjávarjarða út í sjóinn sem er í einkaeign og er með stjórnarskrár- og lögvarin atvinnu- og eignarréttindi varðandi auðlindanýtingu í netlögum eins og fiskveiðar. Skýring á netlögum er annarsvegar dýptarviðmið (6,88 m) sem gildir um fiskveiðar og fjarlægðarviðmið (115 m) sem gildir um aðra auðlindanýtingu, hvoru […]

Mismunandi skýringar á hugtakinu “NETLÖG” í íslenska lagasafninu. Lesa meira »