Fara með málið eins langt og það kemst
Uppruni : Frettabladid Samtök eigenda sjávarjarða höfða mál á hendur ríkinu. Nýfallinn dómur Hæstaréttar tók ekki á eignarrétti sjávarbænda á hlunnindum í sjó. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður segir viðbúið að mál bændanna endi í Strassborg. Á næstu vikum höfða Samtök eigenda sjávarjarða mál á hendur ríkinu til að fá viðurkenndan rétt bænda sem eiga land að […]
Fara með málið eins langt og það kemst Lesa meira »