Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008
Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Eftir Magnús Thoroddsen: „Í fyrsta lagi þarf að fella niður gjafakvótann þannig að allir Íslendingar sitji við sama borð.“ Hinn 24. október 2007 kunngjörði mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna álit sitt í kærumáli þeirra sjómannanna Erlings Sveins Haraldssonar og Arnars Snævars Sveinssonar gegn íslenzka ríkinu þar sem 12 nefndarmanna (af 18 ) […]
Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008 Lesa meira »