Svar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur

Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um gæslu auðlinda og hagsmuna í viðræðum við Evrópusambandið. 139. löggjafarþing 2010–2011.Þskj. 885  —  420. mál. Svar Utanríkisráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um gæslu auðlinda og hagsmuna í viðræðum við Evrópusambandið. 1. Er útræðisréttur sjávarjarða og eignarréttur innan netlaga tryggður í samningaviðræðum við Evrópusambandið?Evrópusambandið kemur ekki að setningu reglna innan 12 […]

Svar við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur Lesa meira »