Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi.
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að farið sé að íslenskum lögum, í stað þess að sýna aðgerðarleysi gegn lögbroti á eigendum sjávarjarða eins og flestum öðrum þingmönnum er tamt. Hann kemur að kjarna málsins í baráttu SES við ríkisvaldið í eftirfarandi setningu „Ríkið fer þarna fram í valdi þess að vera hinn sterki og þeir …