Mánuður: janúar 2008

Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Eftir Magnús Thoroddsen: „Í fyrsta lagi þarf að fella niður gjafakvótann þannig að allir Íslendingar sitji við sama borð.“ Hinn 24. október 2007 kunngjörði mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna álit sitt í kærumáli þeirra sjómannanna Erlings Sveins Haraldssonar …

Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008 Read More »

Views of the UN Human Rights Committee, dated 14 December 2007, on Communication No. 1306/2004. Association of Coastal Property Owners (Samtök eigenda sjávarjarða) PO Box 90, 780 Hornafjördur, Iceland The UN Human Rights Committee (The Commission for Human Rights), Attn. …

UN Human Rights Read More »

Ríkisútvarpið frétt 17. janúar 2008, kl. 16:00. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður samtaka eiganda sjávarjarða, segir að niðurstaða Manréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um óréttlæti í íslenska kvótakerfinu styðji málflutning umbjóðenda sinna. Þeir reka nú mál fyrir mannréttindadómstóli Evrópu eftir að jarðeigandi var dæmdur …

Frétt í RUV Read More »

Réttur sjávarjarða til að eiga fulltrúa í nefndum er varða sjávarauðlindina. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Einar K. Guðfinnsson, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík. Reykjavík, 12. desember 2007.   Málefni: Réttur sjávarjarða til að eiga fulltrúa …

Bréf til sjávarútvegsráðherra Read More »

Aðalfundur Samtaka eigenda sjávarjarða 2007 Tillaga samþykkt á aðalfundi SES 12. desember 2007 Aðalfundur Samtaka eigenda sjávarjarða, haldinn í Reykjavík 12. desember 2007, skorar á íslensk stjórnvöld að sjá til þess að réttur sjávarjarða til nýtingar á fiskistofnum innan netlaga …

Tillaga samþykkt á aðalfundi 2007 Read More »

Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 Hornafirði Fréttatilkynning Stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða vekur athygli á fram komnum úrskurði Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, í máli tveggja sjómanna gegn íslenska ríkinu, en þar kemur fram alvarlegur áfellisdómur á íslenska kvótakerfið í sjávarútvegi.  Úrskurðurinn gengur …

Fréttatilkynning frá SES vegna dóms Mannréttindanefndar Sameinuðuþjóðanna Read More »