Mánuður: september 2004

Bréf til sjávarútvegsráðherra ( – Afrit – ) Reykjavík, 13. september 2004. Hr. Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðuneytið Skúlagötu 4 101 Reykjavík Efni:  Eignar- og útræðisréttur sjávarjarða. Samtök eigenda sjávarjarða, Pósthólf 90, 780 Homafirði, eru samtök þeirra sem eiga og …

Eignar- og útræðisréttur sjávarjarða. Read More »

Samþyktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Hér að neðan má lesa samþykktar ályktanir frá ríkisstjórnarflokkunum sem tengjast útræðisrétti strandjarða. Í ályktunarkafla samþykktum á 27. flokksþingi framsóknarflokksins um atvinnumál stendur meðal annars: „Byggðakvóti verði aukinn til að treysta búsetu í viðkvæmustu sjávarbyggðum. Unnið …

Samþyktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Read More »

Erindi á ráðstefnu Samtök eigenda sjávarjarða efndu til ráðstefnu 22. nóvember 2002. Efni hennar var „RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐIS“ Mörg fróðleg erindi voru flutt á ráðstefnunni. Birtast hér 3 þeirra, en öðrum verður bætt við síðar eða eins fljótt og …

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002 Read More »

Málskot til æðra stjórnvalds Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafirði Dómsmálaráðuneytið. Björn Bjarnason, ráðherra, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Reykjavík, 21. október 2003 Efni: Málskot til æðra stjónvalds. Kærð er sú ákvörðun ritstjóra Lögbirtingarblaðsins, sem fram kemur í meðfylgjandi bréfi hans …

Kæra send dómsmálaráðherra 21. október 2003 Read More »

Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgir eignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, …

Auglýsing í Lögbirtingarblaðið sem ekki var birt Read More »

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafirði Alþingi Íslendinga, sjávarútvegsnefnd Einar K. Guðfinnsson, formaður Austurstræti 8 – 10 150 Reykjavík 4. febrúar 2002 Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Stjórn Samtaka …

Sjávarútvegsnefnd 4. febrúar 2002 Read More »

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. 16. október 2001 Til alþingismanna. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Við viljum vinsamlegast vekja athygli ykkar á því að 5. júlí sl. stofnuðu …

Til alþingismanna 16. október 2001 Read More »

Réttindi sjávarjarða Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafjörður. Alþingi Íslendinga, sjávarútvegsnefnd, Austurstræti 8-10, 101 Reykjavík. 27. júlí 2001. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Það tilkynnist sjávarútvegsnefnd Alþingis hér með að 5. júlí sl. …

Sjávarútvegsnefnd 27. júlí 2001 Read More »