Mánuður: september 2004

Eignar- og útræðisréttur sjávarjarða.

Bréf til sjávarútvegsráðherra ( – Afrit – ) Reykjavík, 13. september 2004. Hr. Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðuneytið Skúlagötu 4 101 Reykjavík Efni:  Eignar- og útræðisréttur sjávarjarða. Samtök eigenda sjávarjarða, Pósthólf 90, 780 Homafirði, eru samtök þeirra sem eiga og

Samþyktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks

Samþyktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Hér að neðan má lesa samþykktar ályktanir frá ríkisstjórnarflokkunum sem tengjast útræðisrétti strandjarða. Í ályktunarkafla samþykktum á 27. flokksþingi framsóknarflokksins um atvinnumál stendur meðal annars: „Byggðakvóti verði aukinn til að treysta búsetu í viðkvæmustu sjávarbyggðum. Unnið

Ráðstefna haldin 22. nóvember 2002

Erindi á ráðstefnu Samtök eigenda sjávarjarða efndu til ráðstefnu 22. nóvember 2002. Efni hennar var „RÉTTUR SJÁVARJARÐA TIL ÚTRÆÐIS“ Mörg fróðleg erindi voru flutt á ráðstefnunni. Birtast hér 3 þeirra, en öðrum verður bætt við síðar eða eins fljótt og

Kæra send dómsmálaráðherra 21. október 2003

Málskot til æðra stjórnvalds Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafirði Dómsmálaráðuneytið. Björn Bjarnason, ráðherra, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Reykjavík, 21. október 2003 Efni: Málskot til æðra stjónvalds. Kærð er sú ákvörðun ritstjóra Lögbirtingarblaðsins, sem fram kemur í meðfylgjandi bréfi hans

Auglýsing í Lögbirtingarblaðið sem ekki var birt

Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgir eignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar,

Sjávarútvegsnefnd 4. febrúar 2002

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarða Pósthólf 90 780 Hornafirði Alþingi Íslendinga, sjávarútvegsnefnd Einar K. Guðfinnsson, formaður Austurstræti 8 – 10 150 Reykjavík 4. febrúar 2002 Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Stjórn Samtaka

Til alþingismanna 16. október 2001

Réttindi sjávarjarða til útræðis Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. 16. október 2001 Til alþingismanna. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Við viljum vinsamlegast vekja athygli ykkar á því að 5. júlí sl. stofnuðu

Sjávarútvegsnefnd 27. júlí 2001

Réttindi sjávarjarða Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafjörður. Alþingi Íslendinga, sjávarútvegsnefnd, Austurstræti 8-10, 101 Reykjavík. 27. júlí 2001. Málefni: Réttindi sjávarjarða til útræðis og eignarhlutdeildar í landhelginni og sjávarauðlindinni. Það tilkynnist sjávarútvegsnefnd Alþingis hér með að 5. júlí sl.

Top