Flokkur: Greinar

Ýmsar greinar

Skýringar á dýpt selaneta samkvæmt Páli Vídalín.  

„Orð skulu standa“ Í fyrstu grein laga um stjórn fiskveiða stendur: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýtingu þeirra og tryggja með því trausta atvinnu og byggð í landinu.“ …

Grein eftir Jón Bjarnason birt 17.09.03 í Bæjarins besta Read More »

Stål J. Essential fish habitats- The importance of coastal habitats for fish and fisheries. Doctoral thesis, Department of Marine Ecology, Gothenburg University 2007; ISBN 91-89677-29-3. Abstract The main part of the world´s fisheries harvest is derived in the coastal areas …

Johan Stål, athyglisverður útdráttur úr doktorsritgerð hans. Birt með leyfi höfundar. Read More »

Kortleggja þarf grunnsævið vandlega og meta verðmæti þess segja Jónas Páll Jónasson og Björn Gunnarsson Kortleggja þarf grunnsævið vandlega og meta verðmæti þess segja Jónas Páll Jónasson og Björn Gunnarsson: „Grunnsævið í kringum Ísland (grynnra en 50 m) gegnir veigamiklu …

Grunnsævið gulls ígildi? Birt með leyfi höfunda. Read More »

Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna Eftir Magnús Thoroddsen: „Í fyrsta lagi þarf að fella niður gjafakvótann þannig að allir Íslendingar sitji við sama borð.“ Hinn 24. október 2007 kunngjörði mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna álit sitt í kærumáli þeirra sjómannanna Erlings Sveins Haraldssonar …

Eftir Magnús Thoroddsen, Morgunblaðið 30.jan. 2008 Read More »

Grein í Morgunblaðinu. Eftirfarandi grein er svar Samtaka eigenda sjávarjarða við leiðara í DV 17. janúar 2006 eftir Björgvin Guðmundsson, ritstjóra sem bar heitið „Mikilvægi eignarréttarins”. Í útdrætti úr leiðaranum segir: „Aukin velferð á Íslandi í byrjun tíunda áratugar síðustu …

Auðlindabölið á Íslandi – eignir teknar af sjávarjörðum. Read More »

Sjávarútvegsmál Samþykkt á 28. flokksþingi framsóknarmanna. (Birt með fyrirvara um prentvillur.) Atvinna og efnahagur: Sjávarútvegsmál Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á eftirfarandi í sjávarútvegsmálum: Að rannsóknir verði stórefldar með auknu fjármagni og þekking á hafinu þar með aukin.  Líta þarf á vistkerfið …

Samþykkt á 28. flokksþingi framsóknarmanna Read More »

Samþyktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Hér að neðan má lesa samþykktar ályktanir frá ríkisstjórnarflokkunum sem tengjast útræðisrétti strandjarða. Í ályktunarkafla samþykktum á 27. flokksþingi framsóknarflokksins um atvinnumál stendur meðal annars: „Byggðakvóti verði aukinn til að treysta búsetu í viðkvæmustu sjávarbyggðum. Unnið …

Samþyktir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Read More »

Einkaeign á hafsvæðinu í netlögum Auglýsing um einkaeign á hafsvæðinu í netlögum og að sjávarjörðum fylgir eignarhlutdeild í sjávarauðlindinni í heild Með vísan til meginreglna íslensks réttar um réttaráhrif friðlýsinga og lögfestna, sbr. m.a. 16. og 17. kap. landleigubálks Jónsbókar, …

Auglýsing í Lögbirtingarblaðið sem ekki var birt Read More »

Útræðisréttur jarða 5. febrúar 2002 Már Pétursson hrl. Strandgötu 25, 220 Hafnarfirði, s. 555 3630, 898 3630, fax 565 0707, netf. mp@simnet.is. Útræðisréttur jarða. Álitsgerð og ráðgjöf til Samtaka eigenda sjávarjarða um það hvernig framfylgja beri ályktun Búnaðarþings frá 4. …

Álitsgerð Read More »