Flokkur: Bréf

Ýmis bréfaskipti

Óskað hefur verið eftir því við sjávarútvegsráðherra að skipuð verði nefnd til þess að skilgreina eignarhlutdeild sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.   Hr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, sjávarútvegsráðuneytinu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. 27. september 2010.   …

Bréf til sjávarútvegsráðherra Read More »

Eignarréttindi sjávarjarða í sjávarauðlindinni.   Hr. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík. 13 . október 2010.   Eignarréttindi sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Ég vísa í grein þína í Fréttablaðinu 11. október 2010 „Við tryggjum ekki eftir á“, þar sem …

Bréf til utanríkisráðherra Read More »

Samtök eigenda sjávarjarða, sem meginn hagsmunaaðilar, fara fram á að fá fulltrúa  í starfshóp um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Alþingi. Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða. Hr. Guðbjartur Hannesson, formaður, gudbjarturh@althingi.is …

Starfshópur um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða Read More »

Views of the UN Human Rights Committee, dated 14 December 2007, on Communication No. 1306/2004. Association of Coastal Property Owners (Samtök eigenda sjávarjarða) PO Box 90, 780 Hornafjördur, Iceland The UN Human Rights Committee (The Commission for Human Rights), Attn. …

UN Human Rights Read More »

Réttur sjávarjarða til að eiga fulltrúa í nefndum er varða sjávarauðlindina. Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Einar K. Guðfinnsson, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík. Reykjavík, 12. desember 2007.   Málefni: Réttur sjávarjarða til að eiga fulltrúa …

Bréf til sjávarútvegsráðherra Read More »

Frávísunarúrskurður uppkveðinn 2. október 2007 í málinu nr. E-7609:  Ómar Antonsson gegn íslenska ríkinu,  kærður til Hæstaréttar. Reykjavík, 15. október 2007. Sigríður Ólafsdóttir, héraðsdómari, Dómhúsinu við Lækjartorg 101 Reykjavík Efni:    Frávísunarúrskurður uppkveðinn 2. október 2007 í málinu nr. E-7609: …

Frávísunarúrskurður kærður til hæstaréttar Read More »

Úrskurður í málaferlum Ómars gegn íslenska ríkinu gekk 2. október 2007 í Héraðsdómi Reykjavíkur og er málinu vísað frá vegna þess að stefnanda -Ómar- skorti það sem kallað er ,,lögvarðir hagsmunir“. Ekki sé um afmarkað sakarefni að ræða heldur eins …

Héraðsdómur Reykjavíkur visaði máli Ómars gegn íslenska ríkinu frá Read More »

Ætlar Alþingi að sniðganga eignarréttinn aftur? Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði. Bréf til alþingismanna, ráðherra og stjórnarskrárnefndar íslenska lýðveldisins. Málefni:  Eignarréttur sjávarjarða í sjávarauðlindinni og landhelginni. Meðfylgjandi er auglýsing um eignarrétt sjávarjarða í sjávarauðlindinni. Töluverð umræða hefur undanfarið …

Bréf boðsent til allra alþingismanna 8. mars 2007 Read More »

Á aðalfundi SES 15. desember 2006 kynnti Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður félagsins, stefnu á hendur íslenska ríkinu sem hann hefur unnið fyrir félagið. Stefnan var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur 14. desember 2006. Stefna Nr. 1 Lagt fram í Héraðsdómi Reykjavíkur  14 …

Búið er að stefna íslenska ríkinu Read More »

Tilnefning í samráðsnefnd Landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir að SES tilnefni mann í samráðsnefnd á vegum landbúnaðarráðuneytisins. Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa samráðsnefnd, samkvæmt 1. kafla bráðabirgðaákvæðis laga nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði en þar segir: „Frá gildistöku laga þessara …

Bréf frá Landbúnaðarráðherra Read More »