Flokkur: Félagsmál

Almennt um félagsmál

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að farið sé að íslenskum lögum, í stað þess að sýna aðgerðarleysi gegn lögbroti á eigendum sjávarjarða eins og flestum öðrum þingmönnum er tamt. Hann kemur að kjarna málsins í baráttu SES við ríkisvaldið í …

Úr ræðum þingmanna (ráðherra) á Alþingi. Read More »

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Skipulagsstofnun, Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, skipulagsstjóri,  Laugavegi 166, 150 Reykjavík. asdishlokk@skipulagsstofnun.is  Hornafirði, 24. janúar 2014. Málefni: Skipulagsstofnun fari að lögum og reglum sem henni eru settar til að starfa eftir og sjái til þess …

Bréf til skipulagsstjóra, 24. janúar 2014 Read More »

Kópavogur 25. september 2013 Vinsamlega vinnið í því að láta afnema þessa óhæfu sem þeir gerðu í vor á reglum vegna veiða landeigenda á göngusilung. Búinn að tala oft við ráðuneytið, þeir vita í raun ekki af hverju þetta var …

Bréf frá félaga – vegna reglugerðar 449/2013 Read More »

Til umhugsunar fyrir íslenska þjóð !  Megin tilgangur þessara skrifa er, hve almennt er orðið í íslensku samfélagi, að settar séu athöfnum einstaklinga sem og atvinnulífi einhverskonar reglur og lagabókstafir. Oftar en ekki eru reglur þessar studdar lagabókstöfum Evrópusambandsins ellegar …

Bréf frá félaga – veiðar á sjógöngusilung í netlögum Read More »

REGLUGERÐ um búnað og frágang neta vegna veiða göngusilungs í sjó.  1. gr. Reglugerð þessi varðar eingöngu lagnetaveiðar á silungi í sjó.  2. gr. Lagnet skal leggja innan netlaga og skal lengd þess ekki vera meiri en 50 metrar. Netið …

Yfirgangurinn heldur áfram Read More »

1990–91. — 1060 ár frá stofnun Alþingis. 113. löggjafarþing. — 328 . mál. Nd. 578. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði. Flm.: Jón Sæmundur Sigurjónsson, Ragnar Arnalds…….. (Innskot ritstjóra SES) Hér að neðan …

Áhugaverð greinargerð með frumvarpi frá 1990 Read More »

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra, sjávarútvegsráðuneytinu, Skúlagötu 4,101 Reykjavík. sigurdur.ingi.johannsson@anr.is  Hornafirði, 7. janúar 2014. Ég vísa í bréf mitt til þín, dags. 27. maí 2013 og fund stjórnar samtakanna með þér og aðstoðarmanni …

Bréf til ráðherra, Sigurðar Inga Read More »

Fundur Samtaka eigenda sjávarjarða með sjávarútvegsráðherra 21. nóvember 2013, kl. 9:20. (fundur hófst 9:30 og lauk 9:45).  Minnisatriði.  Þeir sem þátt taka í fundinum: Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða, Björn Erlendsson, ritari, …

Punktar frá fundi með Sigurði Inga, ráðherra Read More »

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Matís ohf. Sveinn Margeirsson, forstjóri, Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík. sveinnm@matis.is, annak@matis.is   Hornafirði, 18. nóvember 2013. Sæll Sveinn.  Ég sá frétt í Fréttablaðinu 13. nóvember s.l., fyrirsögnin „Stórir samningar á alþjóðavettvandi“.  Í fréttinni segir …

Bréf til Matís ohf Read More »

Samtök eigenda sjávarjarða. Pósthólf 90, 780 Hornafirði.  Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsrráðherra, sjávarútvegsráðuneytinu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Hornafirði, 27. maí 2013. Hér með óskar stjórn Samtaka eigenda sjávarjarða (Ses) eftir fundi með sjávarútvegs-, landbúnðar- og umhverfisráðherra sem allra fyrst.  Meðfylgjandi …

Bréf til ráðherra Read More »